onsdag, oktober 15, 2025

Top 5 i denne uge

Relaterede indlæg

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum verður haldið í Miðgarði í Garðabæ um helgina og hefst keppni á morgun, föstudag.

Fjölmargt ungt og efnilegt kraflyftingafólk tekur þátt í mótinu, frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og Færeyjum.

Keppendur eru alls 145 og þar af eru 28 frá Íslandi. Í hópnum eru reyndir keppendur sem og þeir sem eru að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu.

Ársþing NPF verður haldið í tengslum við mótið.

Nánari upplýsingar eru um mótið, þar á meðal dagskrá þess, eru á vef Kraftlyftingasambandsins, sjá hér.

Click here to preview your posts with PRO themes ››

Populære artikler